26. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 29. janúar 2016 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) 1. varaformaður, kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Elín Hirst (ElH), kl. 09:00
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:00
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:00

Karl Garðarsson var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Fundurinn var sameiginlegur með allsherjar- og menntamálanefnd.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1708. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Staða Schengensamstarfsins og flóttamannavandinn í Evrópu. Kl. 09:02
Á fund nefndarinnar komu: Ragnhildur Hjaltadóttir, Kristín Haraldsdóttir, Hermann Sæmundsdóttir og Þórunn Hafstein (innanríkisráðuneyti), og Axel Nikulásson og Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir (utanríkisráðuneyti).

Gestirnir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 10:25